HÖNNUN
Við hönnun hússins var sérstök áhersla lögð á bjartar íbúðir með góðum loftgæðum. Hönnun skila sér í vistlegum, björtum og nútímalegum íbúðum. Allar íbúðir eru með aukinni lofthæð, flest rými eru með innfelldri LED lýsingu, innihurðir eru með aukinni hæð, og allar íbúðir njóta góðrar hljóðvistar.