UMHVERFI
Hamranesið liggur að friðlandi í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins auk þess að njóta nálægðar við vinsælar náttúruperlur og útivistarsvæði eins og Ástjörn, Helgafell og Hvaleyrarvatn. Þá er leik- og grunnskóli í göngufæri og stutt í íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum.
Gagnvirkt kort
Áshamar 50

Skólar

Afþreying

Verslanir

Bensínstöðvar

Skyndibitar

Strætó

Útivistarsvæði

Annað
