UMHVERFI

Hamranesið liggur að friðlandi í Heiðmörk sem er stærsta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins auk þess að njóta nálægðar við vinsælar náttúruperlur og útivistarsvæði eins og Ástjörn, Helgafell og Hvaleyrarvatn. Þá er leik- og grunnskóli í göngufæri og stutt í íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum.

Gagnvirkt kort

Áshamar 50
Icon tegund
Skólar
Icon tegund
Afþreying
Icon tegund
Verslanir
Icon tegund
Bensínstöðvar
Icon tegund
Skyndibitar
Icon tegund
Strætó
Icon tegund
Útivistarsvæði
Icon tegund
Annað
Icon tegund

Áshamar

50